Thursday, October 14, 2010

Ja ja genau, sehr gut, alles klar

Pólland! Thad er kalt í Póllandi. Mjög kalt. Ískalt.

Thetta var semsagt ferd til Oswiecim, sem er borgin thar sem Auschwitz og Birkenau eru, og svo tvo daga í Kraká. Thetta var laerdomsferd, adallega (í Kraká vorum vid í rauninni bara ad skemmta okkur).

Thad hafdi mun meiri áhrif á mig en ég hélt ad sjá thetta allt, langar ekkert rosalega ad vera ad blogga um thad.

Eg aetla hins vegar ad segja frá Kraká! Thad var ekkert smá gaman, fyrir utan thad hvad vid söknudum öll fullkomna hótelsins í Oswiecim (án gríns, besta hótel í heiminum) thegar vid sáum farfurglaheimilid sem vid gistum á thessa einu nótt í Kraká haha. Ííískalt um nóttina, og Thóra vard meira veik.

Kraká er ekkert smááá falleg borg, ég, Lisa (1), Romy (stelpurnar sem ég var mest med), Vanessa, Annika og Lisa (2) skemmtum okkur konunglega haha, ég var algjör túristi og theim fannst thad ekkert smá fyndid.
Sídasta kvöldid fórum vid öll út ad borda og skrifudum póstkort til okkar sem vid fáum eftir 1-5 ár samkvaemt einum kennaranum tharna haha.

Skemmtilegt ad segja frá thví, thá var fyrsta manneskjan í thessari ferd sem bad mig um ad segja Eyjafjallajökull níraedur pólskur madur ad segja okkur frá dvöl hans í Auschwitz. Og eftir thad voru allir endalaust ad reyna ad laera thad (og nokkrum tókst thad alveg frekar vel haha) og ég thurfti ad segja thad haegri og vinstri haha, ég er ekki frá thví ad thetta eldfjall geri okkur Íslendinga bara vinsaelli í augum útlendinga :D Allavega thegar thad er haett ad stoppa öll flug.

En núna er ég komin aftur til Thýskalands, sofnadi kl. 17.30 í gaer og steinsvaf til kl. 8 í morgun haha, soldid threytt eftir ferdina. Í dag byrjar Kirmes í Dermbach, thad er eitthvad svona minikarnival en ég hef líka heyrt ad thetta sé basically 4 daga drykkjuhátíd. Ég bíd bara og sé, thetta byrjar allt í kvold haha.

Bis bald!

Monday, October 4, 2010

Hamingja hamingja!

Stutt blogg:
Eg skipti um bekk i dag. Vááá, hvad ég er ánaegd med nýja bekkinn minn! Allir gedveikt naes og alveg "aejji neiii, ertu ad fara til Póllands?! Ok, vid hittumst samt í fríinu!" (Ég fae nefnilega tveggja vikna frí í naestu viku haha :D) Ég er líka med awesome stundatöflu núna og er bara i 11 fögum.

En jamm fer til Póllands á midvikudaginn, hlakka alveg til. Thad var AFS helgi sidustu helgi og thad var ekkert sma gaman, kom heim alveg freeekar threytt samt, svaf i sirka 8 klst alla helgina haha. Vid vorum i Mühlhausen sem er mjog fallegur baer, fórum í ratleik í baenum thar sem vid thurftum ad spurja fólk spurninga á thýsku, thad var alveg skrautlegt.


Ps. eg er ad setja myndir inná facebook og thad tekur eeendalaust langan tima