Thursday, October 14, 2010

Ja ja genau, sehr gut, alles klar

Pólland! Thad er kalt í Póllandi. Mjög kalt. Ískalt.

Thetta var semsagt ferd til Oswiecim, sem er borgin thar sem Auschwitz og Birkenau eru, og svo tvo daga í Kraká. Thetta var laerdomsferd, adallega (í Kraká vorum vid í rauninni bara ad skemmta okkur).

Thad hafdi mun meiri áhrif á mig en ég hélt ad sjá thetta allt, langar ekkert rosalega ad vera ad blogga um thad.

Eg aetla hins vegar ad segja frá Kraká! Thad var ekkert smá gaman, fyrir utan thad hvad vid söknudum öll fullkomna hótelsins í Oswiecim (án gríns, besta hótel í heiminum) thegar vid sáum farfurglaheimilid sem vid gistum á thessa einu nótt í Kraká haha. Ííískalt um nóttina, og Thóra vard meira veik.

Kraká er ekkert smááá falleg borg, ég, Lisa (1), Romy (stelpurnar sem ég var mest med), Vanessa, Annika og Lisa (2) skemmtum okkur konunglega haha, ég var algjör túristi og theim fannst thad ekkert smá fyndid.
Sídasta kvöldid fórum vid öll út ad borda og skrifudum póstkort til okkar sem vid fáum eftir 1-5 ár samkvaemt einum kennaranum tharna haha.

Skemmtilegt ad segja frá thví, thá var fyrsta manneskjan í thessari ferd sem bad mig um ad segja Eyjafjallajökull níraedur pólskur madur ad segja okkur frá dvöl hans í Auschwitz. Og eftir thad voru allir endalaust ad reyna ad laera thad (og nokkrum tókst thad alveg frekar vel haha) og ég thurfti ad segja thad haegri og vinstri haha, ég er ekki frá thví ad thetta eldfjall geri okkur Íslendinga bara vinsaelli í augum útlendinga :D Allavega thegar thad er haett ad stoppa öll flug.

En núna er ég komin aftur til Thýskalands, sofnadi kl. 17.30 í gaer og steinsvaf til kl. 8 í morgun haha, soldid threytt eftir ferdina. Í dag byrjar Kirmes í Dermbach, thad er eitthvad svona minikarnival en ég hef líka heyrt ad thetta sé basically 4 daga drykkjuhátíd. Ég bíd bara og sé, thetta byrjar allt í kvold haha.

Bis bald!

4 comments:

  1. Hvert einasta krummaskuð í Þýskalandi heldur Karnival. Allt árið eru allir óskaplega prúðir og með kerti í rassinum en þessa fjóra daga á ári stendur allt á haus, allir drekka sig drullufulla og allt leyfist. Í Köln fóru allir með viti út úr bænum yfir karnivalið.
    En ég fór með Frank Fannar í skrúðgöngu. Og sat einu sinni drulluveik í gegnum heila Karnevalsitzung. Ég var með svo háan hita að ég man eiginlega ekki eftir neinu nema að þurfa að standa upp og góla eitthvað all the time.

    ReplyDelete
  2. rosalega ert thu heppin ad fa ad hitta mann sem ad hefur lifad thetta af!! :O mig hefur langad til lengi ad fa ad hlusta a frasogn af thessu tagi. Eg elska thig og er svoo hreykin af ther! Thu ert storkostleg alveg og mer finnst svo gaman ad lesa bloggid thitt :D en mig vantar enntha heimilisfangid held eg :*

    ReplyDelete
  3. Eru þjóðverjar með kerti í rassinum. Ja nú dámar mér. Það getur ekki verið þægilegt en útskýrir málið.Þín var sárt saknað á fyrstu sýningu, sem var samt frábær þrátt fyrir að þú værir ekki með. Hvað heitir söngkennarinn?

    ReplyDelete
  4. hahahaha ég er búin ad hitta nokkra hérna sem voru alveg ''ertu frá íslandi?! :O *knúsa mig gedveikt fast* ég elska ísland! thad lét mig vera mánudi lengur í x landi! ég elska thig!'' alveg frekar fyndid :p svo finnst ollum gedveikt fyndid ad reyna ad segja eftirnafnid mitt og allir kennarar thegar their lesa upp alveg svona pása og svo.... asdis? haha

    en pólland hljómar ekki svo slaemt :D ég hefdi ekkert á móti svolitlum kulda :p trúi samt vel hvad auschwitz hafi haft mikil áhrif :/ ég hugsa ad ég myndi orugglega fara ad grenja af thví ad vera tharna og hugsa um hvad gerdist :( en ég vona ad thér lídi samt bara vel og allt sé gott ad frétta af thér :D hafdu gaman med fulla fólkinu! :D

    chaaaaao :D

    ReplyDelete