Wednesday, September 29, 2010

19 dagar whoop

Ok eg skal blogga tho eg nenni thvi ekki og eg hef ekki mikinn tima!

I Thyskalandi:
-er bordad mikid kjot
-eru derhufur mjog kul
-finnst ollum harid a mer aedi

I Dermbach:
-er engin bokabud en thad eru thrjar mismunandi augnlaeknastofur og tvaer sjukrathjalfunarstofur bara a leidinni sem eg labba heim af straetostodinni (ca. 5 min, an grins)
-er talad um mig! An grins naestum allir vita hver eg er og allir vita allt sem eg geri. creepy.

Naestu helgi fer eg a fyrstu AFS helgina i Mühlhausen, merkilegt. A midvikudaginn i naestu viku er eg ad fara til Pollands med skolanum ad skoda budirnar i Auschwitz og svo til Krakau. Eg hlakka alveg til, hef aldrei komid til Pollands.

Korstjorinn minn herna er fraegur tenor og hann aetlar ad taka mig i einkatima! JEIJ. Hlakka ekkert sma til haha, eg er ludi.

Mjoooog margir bunir ads purja mig hvada fogum eg er eiginlega i haha, thannig eg aetla ad gera mitt besta herna til ad muna eftir theim ollum:

Thyska, franska, enska, staerdfr, liffr, efnafr, edlisfr, sozialkunde (sem er basically politik og thannig), seminarfach (ekki alveg viss en minnir mig sma a lifsleikni), landafr, stjornufr, hagfr og logfr, myndlist, tonlist, truarbragdafr, saga, ithrottir.

Fjolskyldan min heldur ad eg se klikkud af thvi eg borda svo litid (-Hast du Hunger? -Nein -Du hast nie Hunger!) heyri thetta svona einu sinni a dag haha. En thad er alveg sjukt hvad thau borda mikid! Og thad er naestum aldrei graenmeti med matnum herna, eg sakna brokkolis! En mamma min herna er mjog naes og thegar hun heyrdi ad mer finnst graenmeti gott (annad en bornin hennar haha) tha byrjadi hun ad kaupa graenmeti handa mer haha.

Annars hef eg thad enntha bara fint herna og allir mjog naes, hitti loksins einhverja adra skiptinema (eg er ein i tveggja klukkutima radius an grins) sidasta sunnudag thar sem eg for i kaffi hja trunadarmanninum minu´m og thad var gaman, hitti sidan nattla fleiri naestu helgi :D

En jamm batteriid er ad klarasta a thessari tolvu.

Ps. Fekk pakka ad heiman og thysku fjolskyldunni minni finnst islenskt nammi mjog gott.

Saturday, September 18, 2010

lengsta vika lifs mins!

Tha er thessi laaaaanga vika buin, eg er farin ad na thyskunni betur og buin ad profa ad fara i kor og fer i annan i dag (thad eru 5 korar i Dermbach haha). Eg tek straeto i skolann a hverjum degi og thad tekur svona halftima sirka, mer finnst thad alltaf vcoda kosy haha, thessi straeto er bara svona ruta med mjuuukum saetum og eg elska hana haha. Fjolskyldan min er rosa fin og eg er buin ad uppgotva ast a hestum i gegnum litlu systur mina herna, sem veit aaaallt um hesta an grins, og eg elska ad fara i hesthusid med henni. Eg er ekkibuin ad vera dugleg ad taka myndir en eg reyni ad baeta mig i thvi haha. Krakkarnir i skolanum eru vida naes, eg er med svona skolatengil, stelpa sem tekur sama straeto og eg og hun er buin ad hjalpa mer fullt og er mjog naes. Enskan sem krakkarnir tala i skolanum er an grins svona 7. bekkjar level thannig eg tala bara thysku vid thau en thad er samt alveg oft vandraedalegt. A fimmtudaginn var ekki venjulegur skoladagur heldur Wandertag, og tha lobbudum vid upp a fjallid Frankenstein (hihihi) i Bad Salzungen. Eg fekk allar skolabaekurnar minar i gaer´, an grins svona 15 kilo, eg er i 17 fogum takk fyrir! Staerdfraedin (i 10. bekk btw) er blanda af 103, 203 og 303 thannig eg kann ekki neitt nema sma (og flestir sem thekkja mig vita ad staerdfraedi er eeeekki min sterkasta hlid) a medan enskan, eins og eg var buin ad segja adan er thad sama og eg var ad laera i 6. og 7. bekk. Thank you very much.
Annars lidur mer mjog vel her i Dermbach, fjolskyldan mjog fin og serstaklega Lisa, systir min. I dag forum eg, hun og Manuela i Bad Salzungen og eg keypti bakpoka og Harry Potter a thysku haha, byrjud ad lesaa fyrstu bokina og skil surprisingly mikid! Mikid stolt i gangi.

Saturday, September 11, 2010

Komin!

Komin til thyskalands og hef thad gott, langt ferdalag (by tvo og halfan tima i burtu fra Frankfurt) en thessi baer er ekkert sma kruttlegur, allir thekkja alla og segja alltaf hae, thad eru kindur, hestar, kyr, hundar, kettir og kaninur utum allt og mjog fallegt. Eg byrja i skolanum a manudaginn og fjolskyldan min er ekkert sma naes. Veit ekki hvad eg verd mikid i tolvu thannig bloggin verda orugglega ekki morg, en eg reyni haha.
Fjolskyldan min talar ekki ensku nema krakkarnir og thau eru ekkert thad god i henni thannig ad eg reyni eins og eg veit ekki hvad ad bjarga mer a thysku og ordabokin er besta vinkona min. Buzin ad hitta ommuna og afann i badum fjolskyldum og thau eru mjog naes, serstaklega ein amman sem er alveg a thvi ad eg muni na thysku a viku og stoppar ekki ad benda mer a hluti og segja mer hvad their eru, for med mig i gongutur og var ad kenna mer :D
Eg er med aedislegt herbergi, ekkert sma flott og thau keyptu einhverjar thyskubaekur handa mer sem eg tharf ad skoda adeins :)
Eg hlakka til ad fara i skolann og sja hvernig thetta er, blogga naest thegar eg er buin ad thvi :D