Saturday, September 11, 2010

Komin!

Komin til thyskalands og hef thad gott, langt ferdalag (by tvo og halfan tima i burtu fra Frankfurt) en thessi baer er ekkert sma kruttlegur, allir thekkja alla og segja alltaf hae, thad eru kindur, hestar, kyr, hundar, kettir og kaninur utum allt og mjog fallegt. Eg byrja i skolanum a manudaginn og fjolskyldan min er ekkert sma naes. Veit ekki hvad eg verd mikid i tolvu thannig bloggin verda orugglega ekki morg, en eg reyni haha.
Fjolskyldan min talar ekki ensku nema krakkarnir og thau eru ekkert thad god i henni thannig ad eg reyni eins og eg veit ekki hvad ad bjarga mer a thysku og ordabokin er besta vinkona min. Buzin ad hitta ommuna og afann i badum fjolskyldum og thau eru mjog naes, serstaklega ein amman sem er alveg a thvi ad eg muni na thysku a viku og stoppar ekki ad benda mer a hluti og segja mer hvad their eru, for med mig i gongutur og var ad kenna mer :D
Eg er med aedislegt herbergi, ekkert sma flott og thau keyptu einhverjar thyskubaekur handa mer sem eg tharf ad skoda adeins :)
Eg hlakka til ad fara i skolann og sja hvernig thetta er, blogga naest thegar eg er buin ad thvi :D

3 comments:

  1. Hljómar eins og svakalega skemmtileg og yndisleg fjölskylda :D
    Njóttu vel oh hvað ég öfunda þig að vera að upplifa þetta allt :p það er svo gaman að vera skiptinemi! Elska þig og hlakka til að lesa bloggið þitt áfram :D

    ReplyDelete
  2. Æi hvað er gott að heyra frá þér. Þau eru svo heppin að fá að hafa þig. Umarmung frá Hirse.

    ReplyDelete
  3. Ég les með áhuga í framtíðinni.... jafnvel þót þau verði fá.

    ReplyDelete