Saturday, September 18, 2010

lengsta vika lifs mins!

Tha er thessi laaaaanga vika buin, eg er farin ad na thyskunni betur og buin ad profa ad fara i kor og fer i annan i dag (thad eru 5 korar i Dermbach haha). Eg tek straeto i skolann a hverjum degi og thad tekur svona halftima sirka, mer finnst thad alltaf vcoda kosy haha, thessi straeto er bara svona ruta med mjuuukum saetum og eg elska hana haha. Fjolskyldan min er rosa fin og eg er buin ad uppgotva ast a hestum i gegnum litlu systur mina herna, sem veit aaaallt um hesta an grins, og eg elska ad fara i hesthusid med henni. Eg er ekkibuin ad vera dugleg ad taka myndir en eg reyni ad baeta mig i thvi haha. Krakkarnir i skolanum eru vida naes, eg er med svona skolatengil, stelpa sem tekur sama straeto og eg og hun er buin ad hjalpa mer fullt og er mjog naes. Enskan sem krakkarnir tala i skolanum er an grins svona 7. bekkjar level thannig eg tala bara thysku vid thau en thad er samt alveg oft vandraedalegt. A fimmtudaginn var ekki venjulegur skoladagur heldur Wandertag, og tha lobbudum vid upp a fjallid Frankenstein (hihihi) i Bad Salzungen. Eg fekk allar skolabaekurnar minar i gaer´, an grins svona 15 kilo, eg er i 17 fogum takk fyrir! Staerdfraedin (i 10. bekk btw) er blanda af 103, 203 og 303 thannig eg kann ekki neitt nema sma (og flestir sem thekkja mig vita ad staerdfraedi er eeeekki min sterkasta hlid) a medan enskan, eins og eg var buin ad segja adan er thad sama og eg var ad laera i 6. og 7. bekk. Thank you very much.
Annars lidur mer mjog vel her i Dermbach, fjolskyldan mjog fin og serstaklega Lisa, systir min. I dag forum eg, hun og Manuela i Bad Salzungen og eg keypti bakpoka og Harry Potter a thysku haha, byrjud ad lesaa fyrstu bokina og skil surprisingly mikid! Mikid stolt i gangi.

4 comments:

  1. ég er líka stolt af þér :D vá tveir kórar :O MAGNAÐ
    Og það er BARA hentugt að fólk tali lélega ensku, því að þá getur þú einmitt lært meiri þýsku.

    ÁST og KOSSAR

    ReplyDelete
  2. Þú ert bara æði! Pakkinn fer í póst í næstu viku, það var æðislegt að heyra í þér í gær. Við biðjum að heilsa mömmu og pabba og bróður og systur. Lovjú!....Mamma

    ReplyDelete
  3. Hæ skvís, gaman að fylgjast aðeins með þér þarna úti í heimi. Hafðu það súper gott og njóttu :-)
    Kveðja
    Anna María

    ReplyDelete